Toppatrítl 2008

#

Dagsetning

Áfangastaður
#119
9. apríl
Skúlatúnshraun Hraunið ofan Helgafells og Hafnarfjarðar. Gengið á Markraka og komið við í Gullkistugjá. 2-3 tímar, 6-8 km.
#120
16. apríl

Selvatn Gengið um nágrenni Selvatns fyrir ofan Geitháls. 2-3 tímar, 6-7 km.

#121
23. apríl

Stóra-Lambafell og Litla-Lambafell Sunnan við Kleifarvatn eru Lambafellin tvö og láta lítið yfir sér. 6-7 km, 3 tímar.

#122

30. apríl

Selin í Almenningi Nokkuð mörg sel voru þar á sínum tíma og gaman að koma þangað. Getur kostað smá GPS leit. 4-5 tímar, 10-12 km.

#123
7. maí
Hjálmur Nafngreind hæð á Grímansfelli, u.þ.b. 440 m.y.s. 3-4 tímar, 7-8 km.
#124
14. maí
Keilisbörn Í stað þess að fara upp á Keili verður farið meðfram honum og í kringum. 3-4 tímar, 10-11 km.
#125
21. maí
Gamli Þingvallavegurinn - hinn endinn Gengið eftir gamla Þingvallaveginum þar sem hann kemur niður í Vilborgarkeldu á Mosfellsheiði og haldið inn á heiðina. 4-5 tímar, 8-10 km.
#126
28. maí
Búrfell Haldið í Þingvallasveitina og gengið á Búrfell 780 m.y.s. Öxará vaðin. 4-5 tímar, 8-10 km.
#127
4. júní
Þráinsskjöldur Ein stærsta eldstöðin á Reykjanesskagnanum og steindauð. Kláraði sitt fyrir 9.000 árum eða svo. 4-5 tímar, 11-13 km.

 

Ferðir fyrri ára