Toppatrítl 2012

#

Dagsetning

Áfangastaður
#157
11. apríl
Stórhöfðastígur - Fjallgjá - Fjallið Eina. Í Almenningum sunnan Hafnarfjarðar er fjöldinn allur af gömlum þjóðleiðum. Ein þeirra er Stórhöfðastígur sem liggur m.a. meðfram Fjallgjá og að Fjallinu eina. 5 km, 2-3 klst.
#158
18. apríl

Þyrilsnes. Innst í Hvalfirði við Botnsvog. Fyrir ofan gnæfir svo Þyrill. 6-7 km, 2-3 klst.

#159
25. apríl

Latsfjall-Latstögl-Latur-Óbrennishólmi. Úti í miðju Ögmundarhrauni sunnan Krýsuvíkur, er Óbrennishólmi. Gengið um Latstögl og á Lat. 5-6 km., 3-4 klst.

#160

2. maí

Djúpavatn-Vigdísarvellir. Gengið um eldbrunninn Móhálsadal, meðfram Traðarfjöllum niður á Vigdísarvelli. Farið um Bæjarháls og Krókamýri til baka. 7-8 km., 4 klst.

#161
9. maí
Krýsuvíkurberg. Gengið niður að sjó þar sem Ögmundarhraun fellur til sjávar við Þyrsklingastein og svo suður með strandlengjunni að vitanum á Krýsuvíkurbergi. 8-9 km., 4 tímar.
#162
16. maí
Selklettar-Nesjavallahraun-Krummar. Grafningurinn með hefðbundnum endapunkti. 6 km., 2-3 tímar.
#163
23. maí
Þyrill. Eitt tilkomumesta fjall Hvalfjarðar þar sem það rýs snarbratt við botn fjarðarins. 8-9 km., 4-5 tímar.
#164
30. maí
Seltindur. Gengið frá Sandi í Kjós og inn Eyjadal og kannað með uppgöngu á Seltind (686 m.y.s.). 9-10 km. 4-5 tímar.
#165
6. júní
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum - Hjólaferð. Hjólað um þjóðgarðinn. 25 km, 3-4 tímar.
#166
13. júní
Hvirfill. Hæsti kollurinn á Lönguhlíð. Þangað var farið í denn og var sú ferð lengi í minnum höfð sökum kulda. 10 km. 4-5 tímar.

 

Ferðir fyrri ára