Eldri Toppatrítlsferðir

 

#
Ár
Áfangastaður
#1
1997
Hringganga um Selfjall. Selfjall er uppi við Lækjarbotna. Létt ganga sem hægt er að ljúka af á um 3 tímum
#2
1997
Borgarhólar. Gömul eldstöð á Mosfellsheiði. Fallegar klettaborgir. Gengið af Nesjavallaveginum. Létt ganga. 2 - 3 tímar.
#3
1997
Glymur. Einn hæsti foss á Íslandi um 200 metrar og fellur hann niður í hrikalegt gljúfur. Gengið frá Stóra Botni í Botnsdal í Hvalfirði og upp með gljúfrinu að sunnanverðu. 3 - 4 tímar.
#4
1997
Marardalur. Vestan undir Henglinum. Fallegur dalur girtur af með klettabelti á alla kanta. Gengið úr Dyradal. 3 - 4 tímar.
#5
1997
Esjan. Hana þarf nú vart að kynna. 3 - 4 tímar.
#6
1997
Innstidalur. Sunnan undir Henglinum. Gengið upp frá Víkingsskálanum í Sleggjubeinsskarði. Þónokkuð upp í móti upp Sleggjubeinsskarð en slétt og fellt eftir það. 3 - 4 tímar.
#7
1997
Grindarskörð. Gengið frá vestari Bláfjallaveginum. 6 - 7 km. Um 4 tímar.
#8
1997
Hátindur í Grafningi (425 m.y.s.). Gengið úr Dyradal. Mjög gott útsýni yfir Þingvallavatn og Grafninginn. 3 - 4 tímar.
#9
1997
Móskarðshnjúkar. Austasti hluti Esjunar. 3 - 4 tímar.
#10
1997
Skeggi. Hæsti hluti Hengilsins, eitthvað í kringum 800 m.y.s. Hægt er að velja um tvær leiðir til uppgöngu. Annars vegar úr Sleggjubeinsskarði (merkt leið) og hins vegar úr Skeggjadal sem er norðan við Hengilinn (ómerkt leið).
#11
1997
Raufarhólshellir. Um 1800 metrar á lengd. Gott vasaljós eða lukt algjört skilyrði. Ekki er verra að hafa hjálm á höfði, t.d. reiðhjólahjálm ef menn skyldu fljúga á hausinn.
#12

1998

Heišmörk – Upphitun, mikiš śrval af fallegum gönguleišum.  Gönguleišir eru frį ca. 1.8 – 12 km., sjįlfsagt mį finna lengri.

#13

1998

Brennisteinsfjöll – Fariš upp śr Fagradal upp į Lönguhlķšina og stefnan tekin inn ķ Brennisteinsfjöll. Um 18 km. Dagsferš.

#14

1998

Skįlafell į Hellisheiši. 574 m.y.s. 8. km.

#15

1998

Blikdalur – Gengiš upp meš Blikdalsį, möguleiki į aš snara sér upp į Esjuna.  10. km.

#16

1998

Sveifluhįls śr Vatnsskarši - Gengiš eftir Sveifluhįlsinum og sķšan gengiš annaš hvort nišur aš Kleifarvatni og til baka eša nišur į "Djśpavatnsleiš”. 10 – 12 km.

#17

1998

Jósepsdalur – Hafragil “Gullna Hlišiš” – haldiš ķ austur og gengiš eftir Ólafsskaršshnjśkum nišur ķ Ólafsskarš.

#18

1998

Höskuldarvellir, Sog og Trölladyngja – Žetta er mjög fallegt svęši.  Trölladyngja er nokkuš brött uppgöngu og mjó. 7 – 8 km.

#19

1998

Hellisheišarvegur – Gamla žjóšleišin yfir Hellisheiši.  Vöršuš frį neyšarskżli Landsbjargar yfir aš Hellisskarši, gengiš milli “Hrauns og hlķša” og til baka eftir varšašri leiš. 7 – km.

#20

1998

Glymur – Hęsti foss į Ķslandi, 198 metrar. 8 km.

#21

1998

Selvogsgata – Žjóšleiš śr Hafnarfirši og sušur ķ Selvog, komiš nišur hjį Hlķšarvatni. 

#22

1998

Höskuldarvellir, Gręnavatn og Djśpavatn – Gengiš um Sog. 10 – 12 km.

#23

1998

Hśsmśli – Vestan ķ Henglinum.

#24

1998

Meitlarnir – Fjallaklasi fyrir sunnan Skķšaskįlann ķ Hveradölum. 8 – 10 km.

#25

1998

Marardalur – Śr Marardal veršur farin brött leiš upp į Skeggja og žašan nišur ķ Skeggjadal. Žessi leiš er “töff”. 12 km.

#26

1999

Hraunin. Gengiš frį Straumi, sunnan viš ĶSAL og žar mešfram sundurskorinni og klettóttri ströndinni.

#27

1999

Helgafell (“hiš mikla”). Bęjarhóll žeirra Hafnfiršinga fyrir ofan Kaldįrsel. Gengiš kringum Valahnśka  į bakaleišinni. 8 km.

#28

1999

Sandfell. Rétt fyrir ofan Lękjarbotna. Lętur lķtiš yfir sér en vķšsżnt af žvķ.

#29

1999

Búrfell. Einhver skrautlegasta eldstöð í nágrenni höfðuborgarinnar. Glæsileg hrauntröð og prýðilegt göngufæri.

#30

1999

Skeggi. Žess virši aš leggja žetta į sig. Drjśgur gangur, bratt upp og nišur. Frķdagur daginn eftir.

#31

1999

Stórakóngsfell. Gengiš af Blįfjallaveginum. Ef tķmi vinnst til žį veršur fariš aš Žrķhnjśkum.

#32

1999

Skaršsmżrarfjall. Gengiš frį Kolvišarhóli upp į Skaršsmżrarfjall og nišur ķ Femstadal. Veginum milli hrauns og hlķša fylgt nišur aš Hellisskarši og nišur aš Kolvišarhól.

#33

1999

Geitafell. Stórt fjall sem lętur lķtiš yfir sér. Gengiš frį Žrengslaveginum. Nokkur gangur aš žvķ, bratt upp en aflķšandi žar sem veršur fariš nišur.

#34

1999

Keilir. Ekiš aš Höskuldarvöllum. Žašan drjśgur gangur yfir hraun og mosažembur aš fjallinu. Nokkuš bratt upp enn ekki mikil hękkun. Erfišiš žess virši žegar upp er komiš.

#35

1999

Leggjabrjótur. Fyrir žį sem ekki eiga skyldumętingu ķ skrśšgöngu eša eiga žess kost aš komast hjį henni. Gengiš frį Hvalfirši yfir į Žingvelli. Įętlunarrśtan tekin ķ bęinn kl. 16:00. 15-20 km.

#36

1999

Esjan. Ekki žarf aš fjölyrša um įgęti žessa fjalls til uppgöngu.  Stöšugt į fótinn, bęši upp og nišur.

#37

1999

Vķfilsfell. Gengiš śr minni Jósepsdals. Nokkuš bratt upp og nišur. Vķšsżnt ķ góšu skyggni.

#38

1999

Móskaršshnjśkar. Eini stašurinn į Esjunni žar sem “alltaf er sól” séš śr Reykjavķk. Gengiš upp ķ Svķnaskarš og žašan eftir lķparķtskrišunum upp. Hnjśkarnir žręddir hver af öšrum.

#39

2000

Hśsfell. Mjög einmana fjall. Stendur śti ķ hrauni eitt og sér. Drjśgt labb aš žvķ en aušvelt uppgöngu. Gengiš frį Kaldįrseli. 288 m.y.s.

#40

2000

Fjalliš eina. Gengiš į žetta eina fjall og sķšan fariš śt aš Hrśtagjį og Hrśtagjįrdyngju sem eru eitt af nįttśruundrunum ķ nįgrenni Reykjavķkur. 223 m.y.s.

#41

2000

Blįkollur. Eitt af fjöllunum skammt fyrir ofan Litlu-Kaffistofuna.sem enginn tekur eftir žegar ekiš er į rśmlega löglegum hraša eftir Sušurlandsveginum. 532 m.y.s.

#42

2000

Hvirfill. Hęsti punkturinn į Lönguhlķšinni. Gengiš um Grindarskörš. 631 m.y.s.

#43

2000

Esja. Žessi bęjarhóll Reykvķkinga į sér margar uppgönguleišir. Nś veršur leišin upp į Kerhólakambinn fyrir valinu. 851 m.y.s.

#44

2000

Ketilstķgur. Hluti af hinni fornu Krķsuvķkurleiš. Gengiš frį Hofmannaflöt aš Arnarvatni og tekinn hringur um Sveifluhįlsinn til baka. Frķ daginn eftir!

#45

2000

Trana. Leynist bakviš Móskaršshnjśkana og veršur gjarnan śtundan žegar gengiš er į žį. Gengiš upp ķ Svķnaskarš og žašan į Trönu. 743 m.y.s.

#46

2000

Gręnadyngja. Ekiš sušur į Höskuldarvelli og gengiš į Gręnudyngju og žašan nišur ķ Sog og til baka. 402 m.y.s.

#47

2000

Hveragerši – Nesjavellir. Fyrir žį sem ekki eiga skyldumętingu ķ skrśšgöngu eša eiga žess kost aš komast hjį henni. Gengiš frį Hveragerši, upp Reykjadal yfir Ölkelduhįls og nišur ķ Žverįrdal og žašan aš Nesjavöllum. Fariš vķtt og breytt um svęšiš.

#48

2000

Tindstašafjall. Žetta fjall er ķ einum af mörgum öngum sem ganga śt śr Esjunni. Gengiš upp frį Įrtśni į Kjalarnesi. Tępir 800 m.y.s.

#49

2000

Skeggi. Žess virši aš leggja žetta į sig. Drjśgur gangur, bratt upp og nišur. 805 m.y.s.

#50
2001
Hafrafell og Reykjaborg. Gengið frá Þormóðsdal, fyrir ofan Hafravatn og fram á brúnir Hafrahlíðar (Hafrafells). Þaðan yfir á Reykjaborg. Greiðfær leið, smávegis upp og niður, móar og melar, stokkar og steinar. 6-7 km.
#51
2001
Gullbringa. Fjallið sem heil sýsla er kennd við, skv. kenningum. Stendur í jaðri Hvammahrauns sem hefur komið ofan úr Brennisteinsfjöllum. Gengið eftir smá hrygg og á endanum á honum er umrædd Gullbringa. Strandganga til baka meðfram Kleifarvatni. 6–8 km.
#52
2001
Grimmannsfell. Farið upp vesturöxl fjallsins, með Katlagil á hægri hönd, allt austur á Stórhól (482 m.y.s). Gengið niður með Katlagili að sunnaverðu á niðurleiðinni. 8-9 km.
#53
2001
Umhverfis Hrómundartind. Skörðóttur og illur ásýndar enda verður bara gengið í kringum hann. Farið að Kattartjörnum og niður Tindagil og upp Þverárdal. 10–12 km.
#54
2001
Mígandisgróf. Hola í Lönguhlíðinni, með polli í botninum. Farið upp á Lönguhlíðina á Vatnshlíðarhorni og gengið að Mígandisgróf. Gengið með brúnum hlíðarinnar til baka og farið niður Fagradalsmúla. 10-11 km.
#55
2001
Ólafsskarðshnjúkar. Glettilega víðsýnt af þessum hnjúkum sem gnæfa yfir Jósepsdal. Farið upp í Himnaríki og þaðan á hnjúkana. Komið niður í Ólafsskarð. Bratt upp og niður. 7-8 km.
#56
2001
Geitahlíð og Stóra-Eldborg. Skammt fyrir austan Kleifarvatn er stapafellið Geitahlíð og utan í því kúrir Stóra-Eldborg. Stóra-Eldborg barin augum og síðan stefnan tekin upp á toppinn á Geitahlíð (385 m.y.s) sem heitir Æsubúðir. Farið niður norðanvert í Geitahlíðinni og gengið um Vegghamra til baka. 6-8 km.
#57
2001
Esja og Hábunga. Farið upp á Esju um Gunnlaugsskarð, vestan í Kistufellinu. Frekar sjaldfarin leið. Nokkuð fjölbreyttir möguleikar þegar upp er komið, t.d. að fara á Hábungu (914 m.y.s) og þar með verður ekki hærra komist á Esjunni eða fara yfir á Þverfellshorn. 10–13 km.
#58
2001
Fremstidalur, Þrengsli og Innstidalur. Skjálftaslóðir, fyrir þá sem það muna. Gengið frá neyðarskýli Landsbjargar á Hellisheiðinni og eftir vörðulínu að Skarðsmýrarfjalli og þaðan niður í Fremstadal. Gengið upp með Hengladalaá um Þrengsli og inn í Innstadal. Vegi og vörðulínu fylgt til baka. 10 km.
#59
2001
Glymur og Hvalfell. Þetta er 17. júní-gangan í ár. Gengið upp með gljúfrinu að Glym og þaðan upp á Hvalfell. Farið niður í Hvalskarð og niður með Hvalskarðsá. Ekki veitir af heilum degi í þetta. 8-12 km.
#60
2001
Brynjudalur og Múlafjall. Snarast í sveitasæluna í Brynjudal. Gengið á Múlafjall og horft í kringum sig. Gengið inn eftir því og niður í kjarri vaxinn Brynjudalinn. 7–10 km.
#61
2001
Skálatindur. Einn af tindunum bakdyramegin í Esjunni, milli tilkomumestu dalanna þar, Eilífsdals og Flekkudals. Ekki bratt upp en nokkuð löng leið. Sama leið upp og niður. 10-11 km.
#62
2002
Heiðmörk. Þægilegt og létt skógarstígalabb. Gengið m.a. út í Þinganes. 5 - 7 km.
#63
2002
Tröllafoss og Stardalshnúkur. Gengið upp með Leirvogsá og að Tröllafossi.Gengið þaðan upp á Stardalshnúk (373 m.y.s) og til baka um Haukafjöll. 7. km.
#64
2002
Stóra-Sandfell. Gengið fyrir austan Litla-Meitil,upp að Eldborgum tveimur og þaðan á Stóra-Sandfell. 10 km.
#65
2002
Fagradalsfjall. Dagsferð. Fjalllendi norðaustur af Grindavík. Gengið inn með Slögu og Nátthaga, upp Brattháls og á Stóra-Hrút (353 m.y.s.) sem er hæsti fjallið á þessu svæði. Gengið þaðan vestur á Langhól (391 m.y.s) en það er hæsti staðurinn á Fagradalsfjalli. Gengið suður eftir Fagradalsfjalli til baka. Bláa lónið ekki slæmur kostur á eftir. 15. km.
#66
2002
Eyrarfjall. Gengið upp Fossabrekkur meðfram Fossá og þaðan norður á hæsta stað Eyrarfjalls, 476 m.y.s. 7. km.
#67
2002
Selsvallarfjall. Gengið frá Höskuldarvöllum eftir Reykjaveginum suður með Núpshlíðarhálsinum og upp á Selsvallarfjall. 7 - 8 km.
#68
2002
Fjallið eina við Bláfjöll. Kúrir bakvið Bláfjöllin eitt og sér. Farið eftir Ólafsskarðsvegi úr Jósepsdal. 10 km.
#69
2002
Nesjaskyggnir. Gengið verður frá bílastæðinu í Kýrdal um borholusvæðið áleiðis upp á Nesjaskyggni (767 m.y.s). 7 km.
#70
2002
Esjuhorn. Gengið upp frá Flekkudal í Kjós upp Sanddalsfjall og á Esjuhorn í rúmlega 700 m.y.s 10 km.
#71
2002
Hrómundartindur. Skörðóttur og óárennilegur. Þó ótrúlegt megi virðast, auðveldur uppgöngu. Gengið frá Ölkelduhálsi yfir Tjarnarhjúk og um Lakaskörð með sínum veðurbörðu og skrautlegu móbergsmyndunum. 7 km.
#72
2002
Botnssúlur. Þjóðhátíðargangan í ár sem tekur daginn. Gert er ráð fyrir að fara upp frá Svartagili um Fossabrekkur á Syðstu-Súlu (1093 m.y.s), niður í Súlnadal og þaðan niður á Leggjarbrjót. 17 km.
#73
2002
Blikdalur. Nokkuð löng ganga inn þennan dal sem gengur vestur úr Esjunni. 12 - 13 km.
#74
2003
Skeggi. 805 m.y.s. Hefur allt til að bera fyrir góða dagsferð. Farið upp úr Sleggjubeinsskarði um Innstadal og um Sleggju til baka. 11-12 km.
#75
2003
Stardalshnúkur. 373 m.y.s. Glæsilegar stuðlabergsmyndanir er stoltið þarna. Gengið upp frá Stardal. 4-5 km.
#76
2003
Blákollur. 532 m.y.s. Eitt af fjöllunum skammt fyrir ofan Litlu-Kaffistofuna sem enginn tekur eftir þegar ekið er á rúmlega löglegum hraða eftir Suðurlandsveginum. Komið við í Nyrðri-Eldborg. 7 km.
#77
2003
Mávahlíðar og Lambafell. 229 m.y.s. Ein yngsta eldstöðin á Reykjanesskaganum er í Mávahlíðum og sérkennilegt náttúruundur má finna í Lambafelli. 6 - 7 km.
#78
2003
Sköflungur. 419 m.y.s. Móbergshrygglengja sem gengur norður úr Henglinum. 7-8 km.
#79
2003
Klóarfjall. 471 m.y.s. Staðsett í Hveragerðishálendinu. Gengið frá Ölkelduhálsi. 6-7 km.
#80
2003
Sandfell. 409 m.y.s. Staðsett í Grafningi, upp af Hagavík. Dökkleitt fjall sem ber nafn með rentu. 5-7 km.
#81
2003
Brennisteinsfjöll. 527 m.y.s. Fyrrum var unninn þarna brennisteinn í kanónur hjá kónginum. En það eru líka glæsilegar gígaraðir og eldborgir á svæðinu, en Kistufell ber þó höfuð og herðar hvað stærð varðar. 16-18 km.
#82
2004
Umhverfis Helgafell. Flestir fara upp á það, en það er ekki síðra að ganga kringum það. 6 - 7 km.
#83
2004
Mosfell. 276 m.y.s. Lítið og lágvaxið fell sem heil sveit og síðar bær heitir eftir. 4 - 5 km.
#84
2004
Lambafell. 546 m.y.s. Gengið upp úr Þrengslum. Þetta fell er brennimerkt með gríðarmiklu malarnámi. 4 - 5 km.
#85

2004

Skálafell. 774 m.y.s. Hýsir loftnetsmastur og skíðabrekkur. 5 - 6 km.

#86
2004
Sauðadalahnúkar. 583 m.y.s. Upp af Jósepsdal. Það er búið að fara á öll fjöll þarna í kring nema þessa hnúka. 4- 5 km.
#87
2004
Meðalfell. 345 m.y.s. Lætur ekki mikið yfir sér þar sem það kúrir við samnefnt vatn bakvið Esjuna. 6 -7 km.
#88
2004
Skarðsmýrarfjall. 597 m.y.s. Í næsta nágrenni Hengilsins. Misgengi klýfur fjallið eftir endilöngu. 7 - 8 km.
#89
2004
Mælifell. 360 m.y.s. Rammað inn í sveitasæluna í Grafningnum. 7 - 8 km.
#90
2004
Kýrgil. Konfektkassi fyrir augað. Litasinfónía við undirleik bullandi og blásandi hvera. 5 - 6 km.
#91
2005
Undirhlíðar. Gengið suður frá Kaldárbotnum meðfram gossprungu úr Krísuvíkureldum. Létt ganga. 7 - 8 km.
#92
2005
Drottning og Þríhnúkar. Eldborgir, hrauntraðir, gígar, hraun eru í aðalhlutverki síðasta vetrardag. 6 - 7 km.
#93
2005
Hrútagjárdyngja. Glæsileg náttúrusmíði þar sem glóandi hrauntjörn hefur storknað og fallið saman. 7 - 8 km.
#94

2005

Heiðin há. 516 m.y.s. Við suðurenda Bláfjalla, vinsælt að fara þangað á gönguskíðum að vetri til. 7 -8 km.

#95
2005
Fannahlíð. 583 m.y.s. (Skálafellsháls??) Afleggjari norðaustur úr Skálafelli. Gengið upp úr Kjósinni. 6 - 7 km.
#96
2005
Illagil. Austur í Grafningi. Þröngt og snarbratt á köflum. 7 - 8 km.
#97
2005
Sandfell. 384 m.y.s. Gengið frá Vindáshlíð í Kjós. 6 - 7km.
#98
2005
Súlufell. 446 m.y.s. Austur í Grafningi. 8 - 9 km.
#99
2005
Hagavíkurlaugar. Í fyrra var Kýrgil kannað að ofanverðu, nú á að kanna það og nágrenni þess að neðanverðu. 7 - 8 km.
#100
2005
Ármannsfell. 768 m.y.s. Austur í Þingvallasveit er Ármannsfellið fagurblátt upp af kjarrinu græna í Bolabás. 8 - 9 km.
#101
2006
Hvaleyrarvatn og nágrenni. Gengið umhverfis Hvaleyrarvatn með viðkomu á Selhöfða, Stórhöfða Miðhöfða og Húshöfða. 5-6 km.
#102
2006

Draumadalur og Hákollur. Gengið frá skíðasvæðinu í Eldborgargili og norður með Bláfjöllunum, upp Draumadalagil í Draumadal og svo suður á Hákoll og niður Eldborgargil. 5-6 km.

#103
2006
Sveifluháls - Hattur og Hetta. Farið upp frá Seltúni eftir Ketilstíg og á Hatt og Hettu. Gengið um hverasvæði, gömul og ný. 5-6 km.
#104

2006

Kyllisfell. 485 m.y.s. Fyrir ofan Kattatjarnir austan við Ölkelduháls. 7-8 km.

#105
2006
Fíflavallafjall. 359 m.y.s. Eitt af fjöllunum þremur við norðurendann á Núpshlíðarhálsi. 8-9 km.
#106
2006
Stóribolli. Stærstur af gígunum (bollunum) sem Grindarskörðin eru í og Selvogsgata liggur um. 7-8 km.
#107
2006
Sveifluháls - Hellutindar og Stapatindar. Sveifluhálsinn rýs hvað hæst þarna, milli 360 og 400 m.y.s Gengið upp af Norðlingasandi og reynt að sigra tindana. 6-7 km.
#108
2006
Litli- og Stórimeitill. Gengið upp Meitilstagl og á Litlameitil (465 m.y.s) og Milli Meitla og á Stórameitil (514 m.y.s). 10 - 11 km.
#109
2006
Laufskörð. 762 m.y.s. Tvöfalda vaffið (W) sem sést úr höfðuborginni, skammt fyrir vestan Móskarðshnúkana. Var frekar hrikaleg leið hér áður fyrr, en Ferðafélag Íslands hefur látið lappa upp á slóðann. 10 km.
#110
2006
Þrándarstaðafjall. 507 m.y.s. Gengið upp úr Fossárdal á Þrándarstaðarfjall og þaðan aftur niður í skógi og kjarri vaxinn Fossárdal. 10 km.
#111
2007
Almenningur. Gengið um hraunið sunnan Hafnarfjarðar og litið við í gömlum seljum. Vörðubrotum fylgt eftir bestu getu. 2-3 tímar, 4-6 km.
#112
2007

Miðdegishnúkur á Sveifluhálsi. Þennan hnúk var ákveðið að geyma eftir ferð #107 í fyrra. Prjónað við eftir þörfum. 2-3 tímar, 5-6 km.

#113
2007
Seljadalur. Farið á slóðir gamla Þingvallavegarins. 3-4 tímar, 6-8 km.
#114

2007

Grafardalur. Dalur sunnan til í Esju, við hliðina á Kistufelli. Athugað með uppgönguleið og látið ráðast með framhaldið. 4 tímar, 7-8 km.

#115
2007
Hraunsels-Vatnsfell. Gengið suður með Núpshlíðarhálsi og yfir Afstapahraun. 4-5 tímar, 9-10 km.
#116
2007
Eldborg í Brennisteinsfjöllum. Gengið upp Vatnshlíðarhorn og síðan þrammað eftir helluhrauni að eldborginni. Smekklega löguð, en þarf að hafa pínu lítið fyrir því að komast þangað. 5 tímar, 12-14 km.
#117
2007
Heimarhögg. Einn af tindum, hnúkum, útfjöllum Esju. Smá fjallganga. 4-5 tímar, 6-7 km.
#118
2007
Brennisteinsnámurnar í Brennisteinsfjöllum. Áður fyrr var unninn þarna brennisteinn handa kónginum. 4-5 tímar, 12-13 km.
#119
2008
Skúlatúnshraun Hraunið ofan Helgafells og Hafnarfjarðar. Gengið á Markraka og komið við í Gullkistugjá. 2-3 tímar, 6-8 km.
#120
2008

Selvatn Gengið um nágrenni Selvatns fyrir ofan Geitháls. 2-3 tímar, 6-7 km.

#121
2008

Stóra-Lambafell og Litla-Lambafell Sunnan við Kleifarvatn eru Lambafellin tvö og láta lítið yfir sér. 6-7 km, 3 tímar.

#122

2008

Selin í Almenningi Nokkuð mörg sel voru þar á sínum tíma og gaman að koma þangað. Getur kostað smá GPS leit. 4-5 tímar, 10-12 km.

#123
2008
Hjálmur Nafngreind hæð á Grímansfelli, u.þ.b. 440 m.y.s. 3-4 tímar, 7-8 km.
#124
2008
Keilisbörn Í stað þess að fara upp á Keili verður farið meðfram honum og í kringum. 3-4 tímar, 10-11 km.
#125
2008
Gamli Þingvallavegurinn - hinn endinn Gengið eftir gamla Þingvallaveginum þar sem hann kemur niður í Vilborgarkeldu á Mosfellsheiði og haldið inn á heiðina. 4-5 tímar, 8-10 km.
#126
2008
Búrfell Haldið í Þingvallasveitina og gengið á Búrfell 780 m.y.s. Öxará vaðin. 4-5 tímar, 8-10 km.
#127
2008
Þráinsskjöldur Ein stærsta eldstöðin á Reykjanesskagnanum og steindauð. Kláraði sitt fyrir 9.000 árum eða svo. 4-5 tímar, 11-13 km.
#128
2009
Snókafell. Eitt af þessum fjöllum sem hverfa nánast í landslagið á Reykjanesinu. Er hvorki hátt né erfitt uppgöngu en fjall þó. 3 tímar, 6 - 7 km.
#129
2009

Selfjall og Sandfell. Gengið milli hrauns og hlíða upp með Selfjalli að Sandfelli. Gengið á Sandfell. 3 - 4 tímar, 8 - 9 km.

#130
2009

Sauðadalahnúkar. Hnúkar fyrir norðan Ólafsskarð í Jósepsdal. Dágott útsýni af þeim. Nokkuð brattir uppgöngu. 3 - 4 tímar, 5 - 6 km.

#131

2009

Sveifluháls - Stapatindar og Hellutindar. Gríðalega gaman að stikla eftir þessum tindum. Gott útsýni til austurs og vesturs. 8 - 9 km., 3 - 4 tímar

#132
2009
Hvirfill og Mígandisgróf. Hvirfill er hæsti punkturinn á Lönguhlíð og Mígandisgróf er sérkennileg hvilft með lítilli tjörn í botninum. Farið um gil upp á Lönguhlíð. 8 - 9 km., 4 tímar.
#133
2009
Trana. Bakatil í Esjunni handan Móskarðshnúka. 11 - 12 km., 4 - 5 tímar.
#134
2009
Gamli Þingvallavegurinn - Miðjan. Þetta labb verður svona eins og rúðuþurkuauglýsingin, fram og til baka, fram og til baka. Nokkur akstur eftir línuvegi inn á Mosfellsheiði. 8-9 km, 4 tímar.
#135
2009
Móskarðshnúkar. Hnúkarnir sem eru austast í Esjunni. Þaktir ljósu líparítil, þ.a. það er eins og það sé alltaf sól þarna. Allir hnúkarnir teknir. 9 - 10 km, 4 - 5 tímar.
#136
2009
Búrfell, Húsfell og Helgafell. Fellasyrpa í lokin í uppsveitum Hafnarfjarðar. 11 - 12 km. 4 - 5 tímar.
#137
2010
Hvaleyrarvatn - Kaldársel. Gengið frá suðurenda Hvaleyrarvatns, suður fyrir Stórhöfða og þar milli hrauns og hlíða upp í Kaldársel. Til baka um Kjóadal að Hvaleyrarvatni. 3 tímar, 8 km
#138
2010

Drumbur - Krýsuvíkur-Mælifell. Syðri endinn á Sveifluhálsi. Gengið á Drumb og þaðan þvert yfir hálsinn og suður með honum á Krýsuvíkur-Mælifell. 3 tímar, 9 km

#139
2010

Ölkelduháls - Reykjadalur - Dalafell. Gengið suður fyrir Ölkelduhnúk, niður Klambragil og eftir Reykjadal. Farið yfir Reykjadalsá og upp á Dalafell (347 m.y.s.). 4 tímar, 7 km

#140

2010

Húsmúli - Sleggja - Engidalur. Gengið upp Húsmúla frá virkjunarsvæðinu og upp á gönguleiðina eftir Sleggju. Haldið þaðan niður í Engidal eftir nokkuð bratrri leið og svo fyrir Húsmúla til baka. 4-5 tímar, 13 km

#141
2010
Litli-Skolli - Skolli - Skollagróf. Haldið austur í Grafning og gengið um gróðursælt kjarrlendi, móa og mela. 4 tímar, 11 km
#142
2010
Þórnýjartindur. Einn af tindunum (648 m.y.s) hinu megin í Esju. Gengið upp úr Eilífsdal á tindinn og inn eftir brúnum Elífsdals inn fyrir s.k. Hrafnagil. Þar verður farið niður og ef aðstæður leyfa gengið eftir kindagötum um gilið. 4-5 tímar, 7-8 km
#143
2010
Hrómundartindur - Tindagil. Farið frá Ölkelduhálsi og upp á Hrómundartind (561 m.y.s). Gengið eftir honum endilöngum og er víða er snarbratt niður. Farið austur fyrir Hrómundartind til baka og upp Tindagil. 4 tímar, 10 km
#144
2010
Vatnshlíð - Hvammahraun - Vatnshlíðarhorn. Ofan úr Brennisteinsfjöllum hafa runnið víðáttumikil hraun í allar áttir. Eitt þeirra kemur niður að Kleifarvatni austanverðu. Gengið suður með bökkum Kleifarvatns að Hvammahrauni og hraunbrúninni fylgt í norður þangað sem það fellur í Fagradal. Komið niður Vatnshlíðarhorn. 5 tímar, 13 km
#145
2010
Skeggi. Hæsti tindurinn á Henglinum (805 m.y.s). Gengið eftir Kýrdalshrygg og komið upp á Hengilinn milli Nesjavallaskyggnis og Skeggja. Gengið vesturátt upp á Skeggja. Farið niður í Skeggjadal á bakaleiðinni. 4-5 tímar 9 km
#146
2010
Kistufell í Brennisteinsfjöllum. Frekar löng ganga. Gengið upp Grindarskörð og svo suðvestur eftir Brennisteinsfjöllunum að Kistufelli (527 m.y.s) þar sem leynist gríðarmikið náttúrusmíð. 5-6 tímar, 16-17 km
#147
2011
Hraunin. Gengið með ströndinni í Hraunum fyrir sunnan Straumsvík og út að Lónakotsvatnagörðum. 3 tímar, 6-7 km.
#148
2011

Hafravatn - Bjarnarvatn - Borgarvatn. Þriggja vatna ferð um uppsveitir Mosfellsbæjar. 3-4 tímar, 7-8 km.

#149
2011

Víti. Þar sem hraun fellur fram af brekkurbrún, þar er hraunfoss. Spennandi fyrirbæri fyrir sunnan og austan Kleifarvatn. 4-5 tímar, 9-10 km,

#150

2011

Húsmúli-Sleggja. Lágt fell áfast Henglinum að vestan. Gengið upp múlann og upp á gönguleiðina eftir Sleggju. Niður Húsmúla og að Draugatjörn. 3-4 tímar, 7-8 km.

#151
2011
Keilir. Auðþekkt fjall og vinsælt uppgöngu. Stendur eitt og sér og rís um um 180 m. yfir umhverfið. 4 tímar, 8 km.
#152
2011
Fuglafriðlandið í Flóa. Gengið um friðlandið í Flóagaflshverfi, skammt frá Eyrarbakka, með leiðsögn fuglafræðings.
#153
2011
Kerhólakambur. Ein af mörgum uppgönguleiðum á Esju er á Kerhólakamb (851 m.y.s). Á leiðinni eru tvær brekkur, upp og svo alveg upp. 4-5 tímar,
#154
2011
Hátindur. Slóðir Jóru tröllkonu í Grafningnum við Þingvallavatn. 3-4 tímar, 5-6 km.
#155
2011
Þórnýjartindur. Einn af tindunum (648 m.y.s) hinu megin í Esju. Gengið upp úr Eilífsdal á tindinn og inn eftir brúnum Elífsdals inn fyrir s.k. Hrafnagil. Þar verður farið niður og ef aðstæður leyfa gengið eftir kindagötum um gilið. 4-5 tímar, 8-9 km
#156
2011
Trölladyngja - Sog - Grænadyngja. Standa hlið við hlið suður við Höskuldarvelli. Komið við í Sogum. 4 tímar, 7-8 km.
#157
2012
Stórhöfðastígur - Fjallgjá - Fjallið Eina. Í Almenningum sunnan Hafnarfjarðar er fjöldinn allur af gömlum þjóðleiðum. Ein þeirra er Stórhöfðastígur sem liggur m.a. meðfram Fjallgjá og að Fjallinu eina. 5 km, 2-3 klst.
#158
2012

Þyrilsnes. Innst í Hvalfirði við Botnsvog. Fyrir ofan gnæfir svo Þyrill. 6-7 km, 2-3 klst.

#159
2012

Latsfjall-Latstögl-Latur-Óbrennishólmi. Úti í miðju Ögmundarhrauni sunnan Krýsuvíkur, er Óbrennishólmi. Gengið um Latstögl og á Lat. 5-6 km., 3-4 klst.

#160

2012

Djúpavatn-Vigdísarvellir. Gengið um eldbrunninn Móhálsadal, meðfram Traðarfjöllum niður á Vigdísarvelli. Farið um Bæjarháls og Krókamýri til baka. 7-8 km., 4 klst.

#161
2012
Krýsuvíkurberg. Gengið niður að sjó þar sem Ögmundarhraun fellur til sjávar við Þyrsklingastein og svo suður með strandlengjunni að vitanum á Krýsuvíkurbergi. 8-9 km., 4 tímar.
#162
2012
Selklettar-Nesjavallahraun-Krummar. Grafningurinn með hefðbundnum endapunkti. 6 km., 2-3 tímar.
#163
2012
Þyrill. Eitt tilkomumesta fjall Hvalfjarðar þar sem það rýs snarbratt við botn fjarðarins. 8-9 km., 4-5 tímar.
#164
2012
Seltindur. Gengið frá Sandi í Kjós og inn Eyjadal og kannað með uppgöngu á Seltind (686 m.y.s.). 9-10 km. 4-5 tímar.
#165
2012
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum - Hjólaferð. Hjólað um þjóðgarðinn. 25 km, 3-4 tímar.
#166
2012
Hvirfill. Hæsti kollurinn á Lönguhlíð. Þangað var farið í denn og var sú ferð lengi í minnum höfð sökum kulda. 10 km. 4-5 tímar.
#167
2013
Undirhlíðar-Háuhnúkar-Breiðdalur. Undirhlíðarnar á milli Bláfjallavegar og Krísuvíkurvegar. 6 km, 2-3 tímar.
#168
2013

Reykjafell við Hveradali. Uppgjafa skíðasvæði. Gengið umhverfis Stóradal og toppar þræddir. 5 km, 3 klst.

#169
2013

Sveifluháls-Hellutindar. Nyrsti hluti Sveifluháls. Gengið úr Vatnsskarði og hálsinn þræddur að Hellutindum. 7 km, 3-4 tímar.

#170

2013

Stórihrútur v/Fagradalsfjall. Gengið eftir Langahrygg upp á Stórahrút. Til baka niður í Nátthaga. 8 km, 4-5 tímar.

#171
2013
Geitafell. Bak við Bláfjöll við Þrengslaveginn. 11 km, 4-5 tímar.
#172
2013
Selatangar. Gömul verstöð niðri við sjó. 9-10 km, 4-5 tímar.
#173
2013
Skálafell á Hellisheiði. Fjall sem ekki lætur mikið yfir sér af því er mjög glæsilegt útsýni yfir Ölfusið. 7 km, 3-4 tímar.
#174
2013
Vífilsfell frá Bláfjallavegi. Gengið upp Vífilfellshlíð og komið að Vífilsfellinu úr suðri. 7 km. 4-5 tímar.
#175
2013
Hjólaferð - Umhverfis Hlíðarvatn. Fákunum sleppt lausum við Sýslumarkastein og hjólað eftir gamla veginum umhverfis Hlíðarvatn og inn á Suðurstrandarveg. Ef tími vinnst til má skjótast niður í Selvog. 27 km, 4-5 tímar.
#176
2013
Litla-Kóngsfell - Stórkonugjá. Gengið upp í Grindarskörð að Litla-Kóngsfelli og Stórkonugjá. 10 km, 4-5 tímar.