Gönguferğ

Selvogsgata

Dagsetning

Miðvikudagur 17. júní 1998

Vegalengd (áætluğ)

15 kílómetrar

Tími

(áætlağur)

5 -6 klst.

Stağur

Bílastæðið við Kirkjugarðinn í Hafnarfirði, kl. 10:00 stundvíslega.

Lısing

Þjóðleið úr Hafnarfirði og suður í Selvog, komið niður hjá Hlíðarvatni. Nokkuð á fótinn upp Grindarskörðin, ca. 3 km. en síðan aflíðandi. Vörðuð leið og víða má sjá götur í hrauninu.

Búnağur

Nesti, góður fótabúnaður, skjólfatnaður. og göngustafir.

Kort af

leiğinni

Því miður engin mynd. :-(

İmislegt

gagnlegt

Gagnlegir tenglar út og suður

Heimildir

Könnun á stağháttum.

 

Til baka