G÷ngufer­

Grimmannsfell (GrÝmannsfell, GrÝmarsfell, GrÝmmannsfell)

Dagsetning

Mi­vikudagur 25. aprÝl 2001.

Vegalengd (ߊtlu­)

7 - 9 kÝlˇmetrar.

TÝmi (ߊtla­ur)

3 - 4 klst.

Stefnumˇts-sta­ur

Select vi­ Vesturlandsveg (austanmegin)  kl. 18:30, stundvÝslega.

Lřsing

Eki­ upp Ý Mosfellsdal og rÚtt fyrir ne­an Gl˙frastein er beygt til hŠgri og eki­ inn a­ Helgadal. ┴ vinstri h÷nd er fjalli­ sem řmist er kalla­ GrÝmannsfell, GrÝmarsfell, GrÝmmannsfell e­a Grimmannsfell. Stˇr og mikill dalur e­a gil, Katlagil, skerst inn Ý fjalli­ og eftir honum mi­jum rennur ß. Lei­ okkar liggur upp ■ennan dal og smßhŠkkum vi­ okkur uns komi­ er upp ß Stˇrhˇl (482 m.y.s.). Ůa­an er prř­isgott ˙tsřni yfir Mosfellshei­ina ■ar sem leifar g÷mlu Mosfellshei­areldst÷­varinnar, Borgarhˇlar, blasa vi­. Af Stˇrhˇli g÷ngum vi­ sÝ­an vesturaf fjallinu og ni­ur ÷xlina sunnan vi­ ß­urnefndu gili og a­ bÝlunum. Ůetta er nokkur fjallganga, tŠplega 400 metra raunhŠkkun en hŠkkunin ver­ur tilt÷lulega rˇleg, tekin ß ca 2-3 km.

Um tilvist Grimmansfells er um ■a­ a­ segja a­ ■a­ ßsamt ÷­rum fellum Ý nßgrenninu leifar af hinu forna Esjufalllendi sem Ýsaldarj÷klar hafa ekki alveg nß­ a­ jafna ˙t. Er ■a­ ■vÝ nokku­ komi­ til ßra sinna.  Annars vir­ist ekki miki­ vera til um ■etta fjall, ■a­ bara er ■arna.

B˙na­ur

Nesti, gˇ­ur fˇtab˙na­ur, skjˇlfatna­ur og g÷ngustafir.

Kort af lei­inni
Ţmislegt gagnlegt

Gagnlegir tenglar út og suður

Heimildir

SÚrkort - Su­vesturland, 1:100.000, LandmŠlingar ═slands.

Sta­frŠ­ikort 1:50.000 nr. 1613 III, ReykjavÝk, LandmŠlingar ═slands.

G÷ngulei­ir ß ═slandi, 1. Su­vesturhorni­.

K÷nnun ß sta­hßttum.

 

Til baka