Gönguferğ

Umhverfis Hrómundartind

Dagsetning

Şriğjudagur 1. maí 2001.

Vegalengd (áætluğ)

11 - 13 kílómetrar.

Tími

(áætlağur)

5 - 6 klst.

Stağur

Bílastæğiğ fyrir sunnan Rauğavatn kl. 10:30, stundvíslega.

Lısing

Ekiğ sem leiğ liggur upp á Hellisheiği og inn á Ölkelduháls şar sem gangan hefst. Á leiğinni şarf ağ aka yfir Hengladalaá sem getur veriğ örlítill farartálmi fyrir fólksbíla sem eru lágir til kviğsins og skal hafa şağ í huga.

Şegar inn á Ölkelduháls er komiğ verğur fyrst í stağ gengiğ eftir línuveginum og honum fylgt yfir Ölkelduhálsinn og niğur í dalinn handan viğ hann.  Liggur şá leiğin nokkuğ niğur í móti, framhjá Álftatjörn og şağan niğur ağ Kattartjörnum. Kattartjarnir virğast vera gamlir sprengigígar frá ísöld, meğ miklum klettabörmum og eru nokkuğ fallegar á ağ líta. Neğri tjörnin og sú stærri er afrennslislaus en úr şeirri efri og minni rennur lítill lækur niğur í Tindagil og hverfur şar.

För okkar verğur, şegar hingağ er komiğ, heitiğ niğur áğurnefnt Tindagil, şağ er nokkuğ grıtt á köflum en meğ smá lagni er ekkert mál ağ klöngrast şağ. Víğa er şağ nokkuğ şröngt en ekkert til ağ hafa áhyggjur af. Şegar giliğ tekur enda erum viğ komin norğur fyrir Hrómundartind og fyrir augum okkar er Şverárdalur og eftir honum rennur Şverá sem neğar heitir svo Ölfusvatnsá.

Leiğ okkar liggur núna upp dalinn, hvort heldur sem er beinustu leiğ eftir merktri gönguleiğ eğa ganga upp meğ ánni. Öllu meira er şó á sjá ef gengiğ er upp meğ ánni og inn í Kırgil. Á leiğinni er margt ağ skoğa og sjá. Á hægri hönd blasa viğ gufusoğnar hlíğar Hengilsins meğ giljum og skorningum og víğa má sjá gufustróka stíga til himins. Á vinstri hönd eru Hrómundartindur, Lakaskörğ og Tjarnarhnjúkur og svo vellandi Ölkelduhálsinn meğ rjúkandi gufuhverunum.

Şessi leiğ er ekki erfiğ. Brekkur eru einhverjar og allar auğveldar og şægilegar. Fyrri hluta leiğarinnar er fylgt vegi og slóğa, en síğan tekur viğ smá klöngur í Tindagilinu en síğan móar og melar eftir şağ.

Búnağur

Nesti, góğur fótabúnağur, regnfatnağur og göngustafir.

Kort af

leiğinni

İmislegt

gagnlegt

Gagnlegir tenglar út og suður

Heimildir

Sérkort - Suğvesturland, 1:100.000, Landmælingar Íslands.

Stağfræğikort 1:50.000 nr. 1613 II, Hengill, Landmælingar Íslands.

Hengilsvæğiğ - Gönguleiğir-Stağhættir-Jarğfræği, FÍ.

Könnun á stağháttum.

 

Til baka